Kjötafurðastöð KS ætlar að byrja að slátra í viku 36. Álag verður á fyrstu tvær vikurnar, 6% í viku 36 og 3% í viku 37. Grunnverð hefur ekki verið ge...
Niðurjöfnun fyrir haustslátrun 2018 er í fullum gangi. Þeir sem hafa hug á að slátra á einhverjum ákveðnum dögum í haust verða að vera búnir að panta...
Álag fyrir forslátrun á Hvammstanga er sem hér segir og mun greiðast ofan á afurðaverð haustsins.Álag greiðist aðeins á lömb sem ná að lámarki 12 kg....
Kjötafurðastöðin slátraði 106.593 fjár haustið 2017. Meðalþyngd dilka þetta árið var 16,33 en 16,70 haustið 2016.Meðaleinkunn fyrir gerð 9,07 og 6,3 ...