Ágæti innleggjandi Nú er að hefjast sláturtíð og þá er ekki úr vegi að rifja upp og kynna sér reglur, s.s. eins og reglur um heimtöku, örmerki og gel...
Örmerki úr sauðfé verða ekki hirt fyrir bændur nema óski þeir sérstaklega eftir því. Beiðni þarf að hafa borist réttinni, rett@ks.is eða í síma 455 4...
Sem fyrr falla niður smákálfaslátranir í sláturtíð og er síðasta smákálfaslátrunin þriðjudaginn 5. september. Nánar verður auglýst síðar þegar við by...
Búið er að setja inn verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2023. Álag verður greitt eftir sláturtíð fyrir allt sauðfjárinnlegg haustsins ofan á verð...
Stjórn Kaupfélags Skagfirðinga samþykkti á stjórnarfundi sínum 5. maí sl. að veita kúabændum í Skagafirði fjárhagsstuðning vegna mikils vaxtakostnaðar á þessu ári er stafar af mikilli verðbólgu.