Stjórn Kaupfélags Skagfirðinga samþykkti á stjórnarfundi sínum 5. maí sl. að veita kúabændum í Skagafirði fjárhagsstuðning vegna mikils vaxtakostnaðar á þessu ári er stafar af mikilli verðbólgu.
Stjórn Kaupfélags Skagfirðinga samþykkti á fundi sínum 5. maí sl. að veita þeim sauðfjárbændum er voru með afurðainnlegg 2021 og 2022 og verða með sitt sauðfjárinnlegg haustið 2023 hjá Kjötafurðastöð KS fjárhagsstuðning.
Ný verðtafla er fyrir nautgripainnlegg, sem má nálagst undir afurðaverð til bænda. Minnum á breytingar á smákálfasláturdögum í kring um hátíðisdaga. ...