Kaupfélag Skagfirðinga

Panta verður í slátranir en næstu áætluðu stórgripaslátranir verða:

Smákálfaslátranir falla niður í sláturtíð! 

Smákálfaslátranir eru á þriðjudögum. Óþarfi er að panta fyrir smákálfa í slátrun. Fara þarf eftir reglugerð um afhendingu á smákálfum til slátrunar en ekki er heimilt að slátra yngri kálfum en 7 daga. 

-----------------------------

Nautgripaslátrun fellur niður í sláturtíð!  

Hægt er að panta fyrir áætlaðan sláturdag, hér að neðan. Öllum pöntunum er svarað. Athugið að sláturdagur getur verið fullbókaður og þá er sláturdagurinn færður til eftir samkomulagi og staðfestur. Látið vita í pöntun ef gripur er heimtekinn.*
*
*

Öryggisspurning


Hafa samband