Kaupfélag Skagfirðinga

Verðskrá 2017

25.08.2017

Verðskrá haustsins sem birt var á dögunum sýnir það upphafsverð sem lagt er af stað með. Varðandi uppgjör þá hefur verið tekin ákvörðun að flýta greiðslum þannig að greitt verður fyrir ágúst slátrun 2. október og september s...

Lesa meira

Haustverð 2017

11.08.2017

Verðtafla fyrir sauðfjárslátrun haustsins er komin út, með fyrirvara um breytingar.

Ekki er búið að gefa út kostnað vegna heimtöku né úrkastskrokka. Stefnt er að því að gefa hann út á allra næstu dögum auk upplýsinga um grei...

Lesa meira

Starfsfólk í sláturtíð

01.08.2017

Nokkrar stöður eru lausar í næstkomandi sláturtíð, september og október.

Um er að ræða stöður í eldhúsi, í rétt og í stöðu aðstoðamanns á frystum. Viðkomandi þarf að vera vanur lyftara.  

Nánari upplýsingar veitir...

Lesa meira

Smákálfaslátrun fellur niður

14.06.2017

Smákálfaslátrun mánudaginn 3. júlí nk. fellur niður.

Að örðu leiti þá verða smákálfaslátranir með óbreyttu sniði í sumar eða fyrsta virka dag hverrar viku. Kálfarnir þurfa að vera komnir í hús fyrir kl. 11:00 sláturdag. 

...

Lesa meira

EUROP kjötmat

14.06.2017

Frá og með 1. júlí næstkomandi tekur í gildi ný reglugerð um kjötmat nautgripa eða EUROP kjötmat svokallað.

Kjötafurðastöðin er að vinna í verðlagningu á flokkana og verður hún gefin út fljótlega.

Flokkunina má nálgast á heimasíðu M...

Lesa meira


Hafa samband