Kaupfélag Skagfirðinga

Sláturtíð á tímum Kórónuveirufaraldurs

11.08.2020

Undirbúningur sláturtíðar er nú í fullum gangi og ljóst er að umgjörð hennar verður með öðru sniði en áður sökum KórónuveirunnarLesa meira

Stórgripaslátrun í komandi sláturtíð

07.08.2020

Engin stórgripa- né smákálfaslátrun verður, eins og undanfarin ár, á meðan sauðfjárslátrun er.

Allar slátranir hjá okkur eru fullar fram að sláturtíð. B.Jensen s...

Lesa meira

Smákálfaslátrun!

26.05.2020

Engin smákálfaslátrun verður þriðjudaginn 16. júní...

Lesa meira

Smákálfaslátrun yfir páskanna

23.03.2020

Nú líður að páskum og eins og alltaf þá raskast eitthvað til slátranir í kring um og eftir páska.

Smákálfaslátranir verða eins og hér segir:

Lesa meira

Fréttabréf KKS og SKVH

25.02.2020

Viðbótargreiðsla vegna dilkainnleggs haustsins 2019 verður reikningsfærð 28. febrúar næstkomandi en lesa má nánar um málið í sameiginlegu fréttabréfi Kjötafurðastöðvar KS og Sláturhúss KVH sem fer...

Lesa meira


Hafa samband