Slátrun er í fullum gangi á hrossum og folöldum og ætlunin að vera búin að slátra mest öllu fyrir miðjan Desember. Hægt er...
Lesa meiraSíðasti sauðfjársláturdagur er miðvikudaginn 26. október. Þau ykkar sem eigið eftir að koma fé í slátrun þessa daga hringið í Óla 455 4593 eða sendið tölvupóst á oli.andresson@ks.is...
Lesa meira
Á lokametrunum viljum við minna á heimtökureglurnar, að taka skýrt fram hvað á að taka heim og að hámarki hversu mikið. Best er að hafa einhverja flokka til vara ef verið að óska eftir vissum fjölda í heimtöku.
Þegar 6 vikur...
Lesa meira
Búið er að gefa út verð á folalda- og hrossainnleggi fyrir haustið. Verðin má nálgast hér.
Það borgar sig að panta tímanlega fyrir s...
Lesa meira
Nú þegar sláturtíð er hafin og bændur farnir að huga að heimtöku er vert að minna á að breytingar urðu á heimtökureglum og því fínt að rifja þær aðeins upp. Minnum við sérstaklega á að taka fram ef hækill á að vera á læ...
Lesa meira