Kaupfélag Skagfirðinga

Slátrun nautgripa í sláturtíð

10.08.2018

Sú ákvörðun hefur verið tekin að slátra ekki nautgripum í sláturtíð í Kjötafurðastöð KS.

B. Jensen, á Akureyri, mun þjónusta slátrun á meðan sauðfjárslátrun varir eða til lok október.

Síðasta nautgripaslátrunin fyrir ...

Lesa meira

Álag í komandi sláturtíð

20.04.2018

Kjötafurðastöð KS ætlar að byrja að slátra í viku 36. Álag verður á fyrstu tvær vikurnar, 6% í viku 36 og 3% í viku 37. Grunnverð hefur ekki verið gefið út. Áætlað er að sláturtíð ljúki 24. okt.

Þó nokkuð hefur nú þegar veri...

Lesa meira

Ný verðskrá fyrir nautakjöt

20.04.2018

Ný verðskrá fyrir innlegg á nautakjöti tekur gildi frá og með 1. maí næstkomandi sem má nálgast hér. 

...

Lesa meira

Niðurjöfnun sauðfjár, haust 2018

03.04.2018

Niðurjöfnun fyrir haustslátrun 2018 er í fullum gangi. Þeir sem hafa hug á að slátra á einhverjum ákveðnum dögum í haust verða að vera búnir að panta fyrir 15. ágúst eftir það verður byrjað að fylla á daganna.

Pantanir skulu berast til Óla...

Lesa meira

Álagsgreiðslur í komandi sláturtíð

09.02.2018

Álag fyrir forslátrun á Hvammstanga er sem hér segir og mun greiðast ofan á afurðaverð haustsins.

Álag greiðist aðeins á lömb sem ná að lámarki 12 kg. fallþ...

Lesa meira


Hafa samband