Kaupfélag Skagfirðinga

Sláturtíð að hefjast

31.08.2018

Nú styttist í að sláturtíð hefjist og því gott að rifja upp nokkur atriði sem þarf að hafa í huga áður en fé er afhent til slátrunar.

Meðal annars það sem þarf að huga að áður en bíllinn kemur, Lesa meira

Smákálfaslátrun!

29.08.2018

Smákálfaslátrun fellur niður í sláturtíð, september og október...

Lesa meira

Slátrun nautgripa í sláturtíð

10.08.2018

Sú ákvörðun hefur verið tekin að slátra ekki nautgripum í sláturtíð í Kjötafurðastöð KS.

B. Jensen, á Akureyri, mun þjónusta slátrun á meðan sauðfjárslátrun varir eða til lok október.

Síðasta nautgripaslátrunin fyrir ...

Lesa meira

Álag í komandi sláturtíð

20.04.2018

Kjötafurðastöð KS ætlar að byrja að slátra í viku 36. Álag verður á fyrstu tvær vikurnar, 6% í viku 36 og 3% í viku 37. Grunnverð hefur ekki verið gefið út. Áætlað er að sláturtíð ljúki 24. okt.

Þó nokkuð hefur nú þegar veri...

Lesa meira

Ný verðskrá fyrir nautakjöt

20.04.2018

Ný verðskrá fyrir innlegg á nautakjöti tekur gildi frá og með 1. maí næstkomandi sem má nálgast hér. 

...

Lesa meira


Hafa samband