Kaupfélag Skagfirðinga

Fimmta vika sláturtíðar

07.10.2018

Nú þegar 5 vikur eru búnar af sláturtíð er búið að slátra yfir 66. þús. fjár.

Meðalþyngd dilka er 16,76 kg. en 16,5 kg. á sama tíma í fyrra.

Enn er gerð dilka með því betra eða 9,17 og einkunn fyrir fitu 6,38. Í fyrra...

Lesa meira

Sláturtíð 2018

23.09.2018

Sláturtíð hófst 5. sept. síðastliðinn. Fór sláturtíð rólega af stað en búið er að slátra alls 35002 fjár.

Lesa meira

Merkingar á heimtöku

12.09.2018

Vinsamlegast kynnið ykkur reglur um heimtöku á sauðfé. Borið hefur á að sendar eru upplýsingar um að dilkar í heimtöku séu með einhverjum vissum númerum, sem að réttarstarfsmenn þurfa svo að draga frá öðru innleggi. Ef á að taka ein...

Lesa meira

Sláturtíð að hefjast

31.08.2018

Nú styttist í að sláturtíð hefjist og því gott að rifja upp nokkur atriði sem þarf að hafa í huga áður en fé er afhent til slátrunar.

Meðal annars það sem þarf að huga að áður en bíllinn kemur, Lesa meira

Smákálfaslátrun!

29.08.2018

Smákálfaslátrun fellur niður í sláturtíð, september og október...

Lesa meira


Hafa samband