Kaupfélag Skagfirðinga

Líður að lokum sláturtíðar

17.10.2022

Á lokametrunum viljum við minna á heimtökureglurnar, að taka skýrt fram hvað á að taka heim og að hámarki hversu mikið. Best er að hafa einhverja flokka til vara ef verið að óska eftir vissum fjölda í heimtöku.

Þegar 6 vikur eru búnar, þá er meðalvigt dilks 16,72 kg.  en á sama tíma í fyrra var meðalvigtin 17,44 kg. Einkunn fyrir gerð er 9,45 og 6,48 fyrir fitu.

Til baka

Hafa samband